Þriðjudagur 10.desember 2024
Herjólfur stefnir á eina ferð til Landeyjahafnar
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45
Aðstæður eru tæpar til siglinga í Landeyjahöfn svo ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við frá okkur tilkynningu um leið og það liggur fyrir.
Eftirfarandi ferðir eru ekki á áætlun, þ.e. frá Vestmannaeyjum kl 09:30 og 12:00 og frá Landeyjahöfn kl 08:15 og 13:15.
hvað varðar siglingar eftir hádegi í dag verður gefin út tilkynning um kl 14:00 í dag.