Vegna 26.-27. mars
Við viljum vekja athygli farþega á að samkvæmt sjólagsspá er spáð hækkandi öldu, síðdegis á morgun, miðvikudaginn 26. mars, sem og fyrri hluta fimmtudags, 27. mars.
Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir.
*Farþegar sem hafa tök á eru hvattir til að ferðast fyrr frekar en seinna.
*Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.