Laugardagur / Sunnudagur 17-18.apríl 2021
Ófært er orðið til Landeyjahafnar vegna hárrar ölduhæðar, að því sögðu falla niður ferðir kl. 18:30 / 21:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 19:45 / 22:15 frá Landeyjahöfn.
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar á morgun Sunnudag.
Líkt og í dag, þá gefum við frá okkur tilkynningu ef það breytist.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45
Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar, eru minntir á að þeir þurfa að koma með sinn eiginn búnað, það er að segja lak, kodda og sæng/teppi.