Strætóáætlun
Reykjavík <-> Landeyjahöfn
Ferðin samanstendur af tveimur leggjum:
Vagn 51 fer frá Reykjavík til Selfoss og Selfoss til Reykjavík
Vagn 53 fer frá Selfoss til Landeyjahöfn og Landeyjahöfn til Selfoss
| Reykjavík (Mjódd) brottför: | Landeyjahöfn brottför: |
|---|---|
| 07:55 - Virka daga | 10:25 - Virka daga |
| 17:40 - Virka daga | 20:40 - Virka daga |
| 07:45 - Helgar | 10:25 - Helgar |
| 17:40 - Helgar | 20:40 - Helgar |
Reykjavík <-> Þorlákshöfn
Þá daga sem Herjólfur siglir til/frá Þorlákshöfn er sér strætó vagn sem keyrir til/frá Mjódd í Reykjavík
| Reykjavík (Mjódd) brottför: | Þorlákshöfn brottför: |
|---|---|
| 09:00 | Þegar allir eru komnir frá borði |
| 18:00 | Þegar allir eru komnir frá borði |
Ath. Tímaáætlunin að ofan getur breyst án fyrirvara, þannig við mælum með að skoða alltaf tímatöflurnar á vefsíðu Strætó