Tilkynningar
Póstlisti Herjólfs
Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að skrá sig á póstlista hjá Herjólfi. Markmið póstlistans er að skapa gott upplýsingaflæði til þeirra sem hafa áhuga á starfsemi okkar. Á næstunni munum við nýta póstlistann, m.a með ábendingum um hvernig hægt er að nýta bókunarvef okkar sem best.
Það er hægt að skrá sig með því að smella hér
Farþegar athugið
Vegna siglinga miðvikudaginn 22.janúar 2025
Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð seinni partinn í dag.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00) Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15 (Áður ferð kl. 20:45)
- Aðrar ferðir falla niður.
- Strætó fer kl 17:45 frá mjódd.
*Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.
Vegna siglinga fimmtudaginn 23.janúar 2025
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45
Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna.
- Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, þ.e. kl 08:15,09:30,12:00,13:15,14:30 og 15:45.
- Strætó fer kl 09:00 frá mjódd.
- Þeir sem ætla að nýta sér gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa að koma með sinn eiginn búnað.
*Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.
Hvað varðar siglingar seinni partinn verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00 á fimmtudag.
Ferry terminal
Herjólfur sails from Landeyjahöfn to Vestmannaeyjar which is located on the south of Iceland.
You can both drive to Landeyjahöfn by a regular car (no 4×4 car is needed) or you can take the bus, if you are travelling from Reykjavik, you can go from the Mjódd,bus terminal to Landeyjahöfn. For additional information regarding the bus schedule, please call +354 540 2700 or visit their website here
Parking is ofcourse free for our passengers in Landeyjahöfn harbour.
It is important that passengers arrive at the check-in no later than 30 minutes before the advertised time of departure. All tickets are scanned before boarding.
Five minutes prior to the departure, access to the ferry is closed.