Tilkynningar

Farþegar athugið

Farþegar athugið – 29.mars.

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður 17:00)

Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 (Áður 20:45)

Hvað varðar siglingar á morgun verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 í fyrramálið.

Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa að koma með sinn eiginn búnað.

Einnig viljum við minna ökumenn á mikilvægi þess að setja faratækin sín í handbremsu áður en faratækið er yfirgefið.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir faratæki í annarri hvorri höfninni.

SIGLINGAÁÆTLUN Herjólfs IV

Vestmannaeyjar brottför: Landeyjahöfn brottför:
07:00 - Alla daga 08:15 - Alla daga
09:30 - Alla daga 10:45 - Alla daga
12:00 - Alla daga 13:15 - Alla daga
14:30 - Alla daga 15:45 - Alla daga
17:00 - Alla daga 18:15 - Alla daga
19:30 - Alla daga 20:45 - Alla daga
22:00 - Alla daga 23:15 - Alla daga

Ef siglt er til Þorlákshafnar eru brottfarir sem hér segir:

Frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00

Frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 20:45

Farþegar sem eiga bókað á þessum tímasetningum til/frá Landeyjahöfn færast sjálfkrafa milli hafna.

Ekki er sjálfgefið að laust sé fyrir farartæki og/eða farþega í allar ferðir, mögulegt að uppselt sé í ferðir. Því mælum við alltaf með því að bóka fyrirfram.