Farþegar athugið

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar þar til annað er tilkynnt í ljósi þess að dýpi í og við Landeyjahöfn er ekki nægilegt. Brottför frá Vestmannaeyjum 7:00 og 15:30 Brottför frá Þorlákshöfn 10:45 og 19:15 Farþegar sem áttu bókað Vestmannaeyjar - Landeyjahöfn 7:00 og 14:30 hafa verið færðir í Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn 7:00 og 15:30. Farþegar sem áttu bókað Landeyjahöfn - Vestmannaeyjar 10:45 og 18:15 hafa verið færðir í Þorlákshöfn - Vestmannaeyjar 10:45 og 19:15. Aðrar ferðir færast ekki og þurfa farþegar að hafa samband við afgreiðslu í síma 481-2800 og færa sig í næstu lausu ferð eða fá endurgreitt.