Tilkynningar
Breytt siglingaáætlun
Kæru farþegar
ATH – Breytt siglinga áætlun eftirfarandi daga. Farþegar sem eiga bókað í ferðir hér að neðan koma til með að fá símtal frá fulltrúum okkar til þess að breyta bókunum sínum.
Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þessa daga verða gerðar breytingar og fólk látið vita.
10.september Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl.23:15 frá Landeyjahöfn falla niður þar sem setja á upp kojur í sal á 4.hæð ferjunnar.
23.september Ferðir kl. 12:00, 14:30, 17:00 falla niður frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15, 15:45, 18:15 frá Landeyjahöfn vegna björgunaræfingar.
26.september Ferðir kl. 09:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 frá Landeyjahöfn falla niður vegna skoðunar á björgunarbúnaði ferjunnar.
1.október Ferðir kl. 09:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 frá Landeyjahöfn falla niður vegna skoðunar á björgunarbúnaði ferjunnar.
Ferry terminal
Herjólfur sails from Landeyjahöfn to Vestmannaeyjar which is located on the south of Iceland.
You can both drive to Landeyjahöfn by a regular car (no 4×4 car is needed) or you can take the bus, if you are travelling from Reykjavik, you can go from the Mjódd,bus terminal to Landeyjahöfn. For additional information regarding the bus schedule, please call +354 540 2700 or visit their website here
Parking is ofcourse free for our passengers in Landeyjahöfn harbour.
It is important that passengers arrive at the check-in no later than 30 minutes before the advertised time of departure. All tickets are scanned before boarding.
Five minutes prior to the departure, access to the ferry is closed.