Tilkynningar

Landeyjahöfn

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar þar til annað verður tilkynnt

Brottför frá Vestmannaeyjum kl 09:30, 12:00 og 15:30

Brottför frá Landeyjahöfn kl 10:45, 13:15 og 16:30

Herjólfs afgreiðslan er opin frá kl 09:00- 17:00

COVID-19

Í ljósi hraðrar útbreiðslu COVID-19 veirunnar höfum við kynnt fyrir starfsfólki okkar þau viðmið sem sóttvarnalæknir og embætti almannavarna setja til varnar.

Að því sögðu hefur verið ákveðið að fjarlægja sængur,teppi og kodda úr gistirýmum ferjunnar. Þetta er gert með það í huga að minnka smithættu farþega og starfsfólks. Farþegar eru því beðnir um að koma með sitt eigið teppi og kodda.

Almennar sóttvarnir á borð við handhreinsun með handþvotti og/eða handspritti eru mikilvægasta ráðið við sjúkdómnum. Hvetjum við því farþega að notast við handspritt sem er staðsett bæði í afgreiðsluhúsum og um borð í Herjólfi.

Þetta mun taka í gildi frá og með sunnudag, 8. mars 2020.

Með von um að farþegar sýni þessu skilning

Starfsfólk Herjólfs


Höfum í huga

  • Notum örgjörvann á kortinu okkar eða notum símann eða úrið.

  • Bókaðu miða á www.herjolfur.is og fáðu senda í tölvupósti.

  • Vanmetum ekki handþvott og sótthreinsum hendur.

  • Biðjum við farþega að koma með sinn eiginn kodda og teppi ef sigla þar til Þorlákshafnar.

  • Verum a.m.k. tvo metra frá næsta manni.

  • Grímur og einota hanskar er hægt að nálgast í afgreiðsluhúsum og kaffiteríu.

  • Ef einstaklingar eru að koma af hættusvæði, einstaklingar sem hafa verið í sóttkví eða einstaklingar sem sýna flensueinkenni, þurfi að ferpast milli lands og eyja, skal áður en til brottfarar kemur hafa samband við Ölmu Ingólfsdóttir í síma 8684378 eða á netfangið almai@herjolfur.is

  • Við þörfum öll að standa saman. Förum eftir fyrirmælum yfirvalda. sýnum ábyrgð!