Tilkynningar

Farþegar athugið

26.10.2021

En er ófært til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs og aðstæðna við Landeyjahöfn.

Því falla niður síðustu ferðir kvöldsins. Frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 og frá Landeyjahöfn kl. 22:15.

Tilkynning vegna siglinga fyrir morgundaginn verður gefin út fyrir kl. 06:00 í fyrramálið

Vetraráætlun

Gildir frá 1. september og þar til annað verður tilkynnt.
Vestmannaeyjar brottför: Landeyjahöfn brottför:
07:00 - Alla daga* 08:15 - Alla daga
09:30 - Alla daga 10:45 - Alla daga*
12:00 - Alla daga 13:15 - Alla daga
16:00 - Alla daga* 17:15 - Alla daga
18:30 - Alla daga 19:45 - Alla daga*
21:00 - Alla daga 22:15 - Alla daga