Tilkynningar

Farþegar athugið

Laugardagur 17.apríl 2021

Aðstæður eru að skána í Landeyjahöfn, því stefnir Herjólfur á að sigla næstu ferð þangað.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:15

Aldan er undir spá, en er þó töluvert há enþá , aftur á móti er vindur lítill. Hvað varðar siglingar seinna í kvöld, þá gefum við út tilkynningu um 17:30. Við hvetjum þó farþega að ferðast fyrr en seinna

Eins og staðan er núna, erum við enn á áætlun í Þorlákshöfn í fyrramálið þar sem ölduhæð gefur tilkynna að ófært verði til Landeyjahafnar, en ef það breytist þá gefum við út tilkynningu um leið og það liggur fyrir, í síðasta lagi fyrir kl. 06:00 í fyrramálið.