Tilkynningar
Farþegar athugið!
4.12.2025
Þar sem ölduhæð er langt undir spá hefur verið tekið ákvörðun að sigla skv. eftirfarandi áætlun til/frá Landeyjahöfn
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 13:00, 16:00, 18:00
Bröttför frá Landeyjahöfn kl. 08:30, 14:30, 17:00, 20:30
Hvað varðar siglingar á morgun, verður gefin út tilkynning í kvöld.