Tilkynningar
Farþegar athugið!
Skv. nýjustu dýpismælingum er ljóst að dýpkun gengur ágætlega en það á þó eftir að dýpkta töluvert svo að fullu dýpi séð náð. Spá næstu daga gefur til kynna góðar aðstæður bæði til dýpkunar og siglinga.
Að því sögðu siglir Herjólfur til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun.
2-3 janúar
Brottför frá Vestmannaeyjum : 07:00, 17:00, 19:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:00, 18:15, 20:45
- Ath – Áætlun Strætó passar ekki við siglingar fyrri hluta dags.
4.janúar
Brottför frá Vestmanneyjum kl. 07:00, 09:30, 17:00, 19:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 18:15, 20:45
Hvað varðar siglingar fyrir mánudaginn 5.janúar verður gefin út tilkynning á sunnudag.
Breytt áætlun Strætó á Suðurlandi
Kæru farþegar
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar sem reiða sig á almenningssamgöngur að Strætó er að breyta leið sinni til/frá Landeyjahöfn 1.janúar 2026. Hvetjum við þá farþega að kynna sér nýtt leiðarkerfi á vef Strætó.
Breytingin felur í sér að skipta þarf um vagn á Selfossi.