Vetraráætlun 1.sept-31.maí
Sumaráætlun 1.júní-31.ágúst
Siglingaáætlun yfir fótboltamót 2021
Siglingaáætlun
Vetraráætlun
Gildir frá 1. september til 31. maí
Vestmannaeyjar brottför: | Landeyjahöfn brottför: |
---|---|
07:00 - Alla daga* | 08:15 - Alla daga |
09:30 - Alla daga | 10:45 - Alla daga* |
12:00 - Alla daga | 13:15 - Alla daga |
16:00 - Alla daga* | 17:15 - Alla daga |
18:30 - Alla daga | 19:45 - Alla daga* |
21:00 - Alla daga | 22:15 - Alla daga |
Ef Herjólfur siglir til Þorlákshafnar er áætlunin eftirfarandi í vetraráætlun:
Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00 og 16:00
Brottför frá Landeyjahöfn/Þorlákshöfn kl 10:45 og 19:45
Ekki er sjálfgefið að laust sé fyrir farartæki og/eða farþega í allar ferðir, mögulegt að uppselt sé í ferðir. Því mælum við alltaf með því að bóka fyrirfram.
Gisti aðstaða um borð býður ekki upp á lök, sængur, teppi né kodda. Biðjum því farþega að koma með sitt eigið.
Við viljum góðfúslega benda farþegum á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjarhöfn eða Þorlákshöfn.