Siglingaáætlun
SIGLINGAÁÆTLUN Herjólfs IV
Vestmannaeyjar brottför: | Landeyjahöfn brottför: |
---|---|
07:00 - Alla daga | 08:15 - Alla daga |
09:30 - Alla daga | 10:45 - Alla daga |
12:00 - Alla daga | 13:15 - Alla daga |
14:30 - Alla daga | 15:45 - Alla daga |
17:00 - Alla daga | 18:15 - Alla daga |
19:30 - Alla daga | 20:45 - Alla daga |
22:00 - Alla daga | 23:15 - Alla daga |
Ef siglt er til Þorlákshafnar eru brottfarir sem hér segir:
Frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00
Frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45
Farþegar sem eiga bókað kl. 07:00 og 17:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 og 20:45 færast sjálfkrafa milli hafna.
Ekki er sjálfgefið að laust sé fyrir farartæki og/eða farþega í allar ferðir, mögulegt að uppselt sé í ferðir. Því mælum við alltaf með því að bóka fyrirfram.